Ein yfirhöfn er ekki nóg Ritstjórn skrifar 2. október 2017 10:30 Glamour/Getty Nú fer að líða að lokum á tískuvikunni í París þar sem tískuhúsin segja okkur hvað þeir ætli að bjóða upp á fyrir næsta sumar. Eins frábrugðnar sýningarnar eru hvorri annarri þá er samt gaman að sjá tvo eða fleiri hönnuði sem segja sama hlutinn. Celine og Balenciaga eru sammála um það að ein yfirhöfn er ekki nóg. Demna Gvasalia hjá Balenciaga skeytti saman tveimur jökkum. Gallajakka blandaði hann saman við rykfrakka, leðurjakka við velúr-jakka og aftur gallajakka saman við útivistarjakka. Phoebe Philo hjá Celine var aðeins látlausari. Hún er mikið með rykfrakka fyrir næsta sumar, og gerði hann annað hvort tvöfaldan eða tengdi hann saman við jakkafatajakka. Við getum tileinkað okkur þennan stíl strax í dag! Annaðhvort má setjast við saumavélina og lífga upp á jakkana sem maður á heima við, eða einfaldlega klæða okkur í tvenna jakka. Fullkomið fyrir okkur Íslendinga. Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Nú fer að líða að lokum á tískuvikunni í París þar sem tískuhúsin segja okkur hvað þeir ætli að bjóða upp á fyrir næsta sumar. Eins frábrugðnar sýningarnar eru hvorri annarri þá er samt gaman að sjá tvo eða fleiri hönnuði sem segja sama hlutinn. Celine og Balenciaga eru sammála um það að ein yfirhöfn er ekki nóg. Demna Gvasalia hjá Balenciaga skeytti saman tveimur jökkum. Gallajakka blandaði hann saman við rykfrakka, leðurjakka við velúr-jakka og aftur gallajakka saman við útivistarjakka. Phoebe Philo hjá Celine var aðeins látlausari. Hún er mikið með rykfrakka fyrir næsta sumar, og gerði hann annað hvort tvöfaldan eða tengdi hann saman við jakkafatajakka. Við getum tileinkað okkur þennan stíl strax í dag! Annaðhvort má setjast við saumavélina og lífga upp á jakkana sem maður á heima við, eða einfaldlega klæða okkur í tvenna jakka. Fullkomið fyrir okkur Íslendinga.
Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour