Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour