Hárstjörnur heimsækja Ísland Ritstjórn skrifar 18. október 2017 19:45 Bpro Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir! Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir!
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour