Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 13:00 Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Teitur Örn Einarsson (19 ára), Elvar Örn Jónsson (20 ára) og Haukur Þrastarson (16 ára) áttu allir frábæran leik þegar Selfoss lagði ÍR að velli, 32-26, í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Strákarnir skoruðu samtals 22 mörk og drógu vagninn fyrir Selfyssinga. „Það er eiginlega rugl hvað þeir eru komnir langt miðað við aldur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Elvar er einn besti alhliða leikmaður sem ég hef séð. Hann er tvítugur. Hann getur allt. Haukur er 16 ára og hann er í topp 15 yfir bestu sóknarmennina í deildinni,“ bætti Jóhann Gunnar við. Hann hrósaði einnig skottækni Teits. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Teitur Örn Einarsson (19 ára), Elvar Örn Jónsson (20 ára) og Haukur Þrastarson (16 ára) áttu allir frábæran leik þegar Selfoss lagði ÍR að velli, 32-26, í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Strákarnir skoruðu samtals 22 mörk og drógu vagninn fyrir Selfyssinga. „Það er eiginlega rugl hvað þeir eru komnir langt miðað við aldur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Elvar er einn besti alhliða leikmaður sem ég hef séð. Hann er tvítugur. Hann getur allt. Haukur er 16 ára og hann er í topp 15 yfir bestu sóknarmennina í deildinni,“ bætti Jóhann Gunnar við. Hann hrósaði einnig skottækni Teits. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-26 | Sannfærandi hjá Selfyssingum Selfyssingar unnu fjórða leik sinn af síðustu fimm á heimavelli í kvöld en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari í seinni hálfleik sem skilaði þeim sigrinum. 15. október 2017 22:30
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00