Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Ritstjórn skrifar 16. október 2017 20:00 Spænska tískuverslanakeðjan Mango frumsýndi í dag nýjustu auglýsingaherferð sína og viti menn - Ísland og íslensk náttúra er í aðalhlutverki. Herferðin sýnir sjálfbæra fatalínu sem ber yfirskriftina Committed þar sem öll efni og vinnsla línunnar er með sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er fyrir bæði kynin og var auglýsingin tekin upp fyrr í vetur meðal annars í Haukadal, þar sem bæði Geysir og Gullfoss láta ljós sitt skína fyrir framan myndavélina. Ljósmyndari er Josh Olins og fyrirsæturnar eru þau Liya Kebede og Clement Chabernaud. Gaman! COMMITTED | MANGO FW'17. The second capsule of mindfully designed garments for both women and men, inspired by nature in a earth tones palette. Discover the whole collection through the link in bio. #mango #mangocommitted #mangofw17 A post shared by MANGO (@mango) on Oct 16, 2017 at 6:33am PDT Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Spænska tískuverslanakeðjan Mango frumsýndi í dag nýjustu auglýsingaherferð sína og viti menn - Ísland og íslensk náttúra er í aðalhlutverki. Herferðin sýnir sjálfbæra fatalínu sem ber yfirskriftina Committed þar sem öll efni og vinnsla línunnar er með sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er fyrir bæði kynin og var auglýsingin tekin upp fyrr í vetur meðal annars í Haukadal, þar sem bæði Geysir og Gullfoss láta ljós sitt skína fyrir framan myndavélina. Ljósmyndari er Josh Olins og fyrirsæturnar eru þau Liya Kebede og Clement Chabernaud. Gaman! COMMITTED | MANGO FW'17. The second capsule of mindfully designed garments for both women and men, inspired by nature in a earth tones palette. Discover the whole collection through the link in bio. #mango #mangocommitted #mangofw17 A post shared by MANGO (@mango) on Oct 16, 2017 at 6:33am PDT
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour