Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 11:00 Jafntefli, OK? Radamel Falcao, framherji Monaco og kólumbíska landsliðsins í fótbolta, hefur viðurkennt að hafa rætt við Renato Tapia, leikmann Perú, um að liðin myndu gera jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM 2018 á þriðjudaginn. Falcao var gagnrýndur fyrir að virðast vera að láta leikmenn Perú vita að þeir þyrftu ekki að skora sigurmark í leiknum þar sem 1-1 staðan í leiknum myndi skila Kólumbíu á HM og Perú í umspilið. Leiknum lauk 1-1 og Kólumbía því komið á HM en Perú mætir Nýja-Sjálandi í umspilsleikjum heima og að heiman. „Við vissum hvað var að gerast í hinum leikjunum og vissum að þessi úrslit myndu koma okkur áfram. Á þeirri stundu reyndi ég að koma þeim skilaboðum áleiðis til Perú,“ sagði Falcao eftir leikinn en Sky Sports greinir frá. Tapia viðurkenndi svo sjálfur í viðtali í gær að hann ræddi stöðuna við Falcao á vellinum en neitaði fyrir að þeir hafi komist að einhverju samkomulagi. „Þegar að fimm mínútur voru eftir komu Kólumbíumennirnir að máli við okkur því þeir vissu hver staðan var í hinum leikjunum,“ segir Tapi í viðtali við Panamericana TV. „Við gerðum því það sem við þurftum. Ég talaði við Radamel sem sagði mér að bæði lið væru komin áfram eins og staðan var akkurat þá. Þetta er samt fótbolti og við spilum til að vinna,“ sagði Renato Tapia og gerði svo jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Radamel Falcao, framherji Monaco og kólumbíska landsliðsins í fótbolta, hefur viðurkennt að hafa rætt við Renato Tapia, leikmann Perú, um að liðin myndu gera jafntefli í leik þjóðanna í undankeppni HM 2018 á þriðjudaginn. Falcao var gagnrýndur fyrir að virðast vera að láta leikmenn Perú vita að þeir þyrftu ekki að skora sigurmark í leiknum þar sem 1-1 staðan í leiknum myndi skila Kólumbíu á HM og Perú í umspilið. Leiknum lauk 1-1 og Kólumbía því komið á HM en Perú mætir Nýja-Sjálandi í umspilsleikjum heima og að heiman. „Við vissum hvað var að gerast í hinum leikjunum og vissum að þessi úrslit myndu koma okkur áfram. Á þeirri stundu reyndi ég að koma þeim skilaboðum áleiðis til Perú,“ sagði Falcao eftir leikinn en Sky Sports greinir frá. Tapia viðurkenndi svo sjálfur í viðtali í gær að hann ræddi stöðuna við Falcao á vellinum en neitaði fyrir að þeir hafi komist að einhverju samkomulagi. „Þegar að fimm mínútur voru eftir komu Kólumbíumennirnir að máli við okkur því þeir vissu hver staðan var í hinum leikjunum,“ segir Tapi í viðtali við Panamericana TV. „Við gerðum því það sem við þurftum. Ég talaði við Radamel sem sagði mér að bæði lið væru komin áfram eins og staðan var akkurat þá. Þetta er samt fótbolti og við spilum til að vinna,“ sagði Renato Tapia og gerði svo jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30
Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00