Njáll Trausti: „Gríðarlega erfitt að mynda ríkisstjórn“ Sveinn Arnarsson skrifar 29. október 2017 00:20 Njáll Trausti Friðbertsson Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir fyrstu tölurnar gefa til kynna að nóttin verði löng og mikið geti breyst. Hann telur þetta geta verið með mest spennandi kosninganóttum síðustu ára „Þetta verður gríðarlega spennandi í nótt í kjördæminu. Við erum að sjá að það er stutt á milli flokka og spennandi að sjá hvernig þetta verður þegar atkvæðin að austan koma. Líklega verður þetta barátta alveg fram á nótt og síðustu tölur munu ábyggilega breyta miklu hvernig þetta fer," segir Njáll Sjálfstæðisflokkurinn er, þegar þetta er skrifað, með tvo menn inni í NA kjördæmi en voru með þrjá í síðustu kosningum. Valgerður Gunnarsdóttir fellur því af þingi verði þetta niðurstaða kosninga. En hvernig metur Njáll Trausti stöðuna í íslenskum stjórnmálum út frá þessum fyrstu tölum? „Það mun verða mjög erfitt að koma saman stjórn. Ég kom nýr að þessu í fyrra og þá voru sjö flokkar á þingi og þá var þetta nokkuð erfitt. Nú eru flokkarnir líklegast átta talsins og því verður þetta gríðarlega erfitt,“ segir Njáll. Búið er að telja nokkuð fá atkvæði í NA kjördæmi. Hin síðustu ár hefur oft verið talað um það að atkvæði úr Eyjafirði séu talin fyrst og síðan geti tölurnar breyst mikið eftir að hafið er að telja kjörkassa frá Austurlandi þar sem Framsóknarflokkur hefur til að mynda verið gríðarsterkur „Hins vegar eru fá atkvæði á milli manna og flokka og því verður spennandi að sjá alveg fram á morgun hvernig þetta raðast. Það er ekki hægt að spá neinu um lokin og líkast til mikið umrót á næstu klukkutímum.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29. október 2017 00:01 „Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29. október 2017 00:22 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir fyrstu tölurnar gefa til kynna að nóttin verði löng og mikið geti breyst. Hann telur þetta geta verið með mest spennandi kosninganóttum síðustu ára „Þetta verður gríðarlega spennandi í nótt í kjördæminu. Við erum að sjá að það er stutt á milli flokka og spennandi að sjá hvernig þetta verður þegar atkvæðin að austan koma. Líklega verður þetta barátta alveg fram á nótt og síðustu tölur munu ábyggilega breyta miklu hvernig þetta fer," segir Njáll Sjálfstæðisflokkurinn er, þegar þetta er skrifað, með tvo menn inni í NA kjördæmi en voru með þrjá í síðustu kosningum. Valgerður Gunnarsdóttir fellur því af þingi verði þetta niðurstaða kosninga. En hvernig metur Njáll Trausti stöðuna í íslenskum stjórnmálum út frá þessum fyrstu tölum? „Það mun verða mjög erfitt að koma saman stjórn. Ég kom nýr að þessu í fyrra og þá voru sjö flokkar á þingi og þá var þetta nokkuð erfitt. Nú eru flokkarnir líklegast átta talsins og því verður þetta gríðarlega erfitt,“ segir Njáll. Búið er að telja nokkuð fá atkvæði í NA kjördæmi. Hin síðustu ár hefur oft verið talað um það að atkvæði úr Eyjafirði séu talin fyrst og síðan geti tölurnar breyst mikið eftir að hafið er að telja kjörkassa frá Austurlandi þar sem Framsóknarflokkur hefur til að mynda verið gríðarsterkur „Hins vegar eru fá atkvæði á milli manna og flokka og því verður spennandi að sjá alveg fram á morgun hvernig þetta raðast. Það er ekki hægt að spá neinu um lokin og líkast til mikið umrót á næstu klukkutímum.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29. október 2017 00:01 „Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29. október 2017 00:22 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld. 29. október 2017 00:01
„Við erum að vinna þessar kosningar“ Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. 29. október 2017 00:22