Tilfinningarnar báru Ingu Sæland ofurliði í leiðtogaumræðunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. október 2017 21:26 Inga Sæland grét þegar hún ræddi um framtíðarsýn sína í umræðum formanna þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram á landsvísu. Skjáskot/RÚV „Mín framtíðarsýn er einfaldlega sú að við getum öll gengið hér um fallega landið okkar og borið höfuðið hátt og verið stolt af því að vera Íslendingar,“ sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins í leiðtogaumræðunum í beinni útsendingu á RÚV. Inga varð svo klökk og þurfti að gera hlé á máli sínu en hélt svo áfram: „Mín framtíðarsýn er sú að öryrkjum líði ekki eins og annars flokks þjóðfélagsþegnum í þjóðfélaginu okkar. Að gamla fólkið okkar geti lifað hér með reisn og eigi áhyggjulaust ævikvöld. Að 9,1 prósent barnanna okkar líði ekki hér mismikinn skort, að 25 prósent barnanna okkar búi ekki við óviðunandi húsnæðiskost.“ Ljóst var að Inga hefur miklar áhyggjur af ástandinu eins og það er núna og átti erfitt með að ljúka því sem hún vildi segja. Sem hluta af framtíðarsýn sinni nefndi hún einnig: „Að enginn Íslendingur ætti að þurfa að búa í tjaldi eða í hjólhýsi niðri í Laugardal eða nokkurs staðar annars staðar. Það er á morgun sem að þessi rödd er tilbúin að tala okkar máli, þetta er tækifærið sem við höfum til þess að fá uppreisn í þessu samfélagi.“ Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira
„Mín framtíðarsýn er einfaldlega sú að við getum öll gengið hér um fallega landið okkar og borið höfuðið hátt og verið stolt af því að vera Íslendingar,“ sagði Inga Sæland formaður Flokks fólksins í leiðtogaumræðunum í beinni útsendingu á RÚV. Inga varð svo klökk og þurfti að gera hlé á máli sínu en hélt svo áfram: „Mín framtíðarsýn er sú að öryrkjum líði ekki eins og annars flokks þjóðfélagsþegnum í þjóðfélaginu okkar. Að gamla fólkið okkar geti lifað hér með reisn og eigi áhyggjulaust ævikvöld. Að 9,1 prósent barnanna okkar líði ekki hér mismikinn skort, að 25 prósent barnanna okkar búi ekki við óviðunandi húsnæðiskost.“ Ljóst var að Inga hefur miklar áhyggjur af ástandinu eins og það er núna og átti erfitt með að ljúka því sem hún vildi segja. Sem hluta af framtíðarsýn sinni nefndi hún einnig: „Að enginn Íslendingur ætti að þurfa að búa í tjaldi eða í hjólhýsi niðri í Laugardal eða nokkurs staðar annars staðar. Það er á morgun sem að þessi rödd er tilbúin að tala okkar máli, þetta er tækifærið sem við höfum til þess að fá uppreisn í þessu samfélagi.“
Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira