Stefna flokkanna: Velferðarmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00