Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour