ISIS notar mynd af Messi til þess að hræða þá sem ætla á HM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2017 23:00 Messi er líklega ekki hrifinn af ISIS-myndinni af sjálfum sér. vísir/getty Hryðjuverkasamtökin ISIS eru þegar byrjuð að hræða knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér að fara á HM í Rússlandi næsta sumar. Að þessu sinni notar ISIS sjálfan Lionel Messi í hræðsluáróðri sínum. Búið er breyta mynd af Messi þar sem hann situr í fangelsi og það blæðir úr öðru auga hans.Pro-#ISIS media unit Wafa' Foundation continues to threaten 2018 FIFA #WorldCup, this time using an image of #LionelMessi in a prison outfit pic.twitter.com/isB8RDKYAK — SITE Intel Group (@siteintelgroup) October 24, 2017 Þetta eru ekki fyrstu áróðusmyndirnar sem ISIS sendir frá sér tengdar HM. Í síðustu viku birtu þeir unnu mynd af vígamanni ISIS fyrir utan knattspyrnuleikvang í Rússlandi. Þar er líka dínamít og klukka. Mynd sem þarfnast engrar útskýringar. Þar er sagt að óvinir Allah verði Rússlandi og því þurfi að bregðast við.#FIFA18 a recurring topic among #ISIS supporters, w chatter & graphics threatening "enemies of Allah in #Russia"https://t.co/MfmbizGUygpic.twitter.com/CqoEROGfjB — Rita Katz (@Rita_Katz) October 24, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS eru þegar byrjuð að hræða knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér að fara á HM í Rússlandi næsta sumar. Að þessu sinni notar ISIS sjálfan Lionel Messi í hræðsluáróðri sínum. Búið er breyta mynd af Messi þar sem hann situr í fangelsi og það blæðir úr öðru auga hans.Pro-#ISIS media unit Wafa' Foundation continues to threaten 2018 FIFA #WorldCup, this time using an image of #LionelMessi in a prison outfit pic.twitter.com/isB8RDKYAK — SITE Intel Group (@siteintelgroup) October 24, 2017 Þetta eru ekki fyrstu áróðusmyndirnar sem ISIS sendir frá sér tengdar HM. Í síðustu viku birtu þeir unnu mynd af vígamanni ISIS fyrir utan knattspyrnuleikvang í Rússlandi. Þar er líka dínamít og klukka. Mynd sem þarfnast engrar útskýringar. Þar er sagt að óvinir Allah verði Rússlandi og því þurfi að bregðast við.#FIFA18 a recurring topic among #ISIS supporters, w chatter & graphics threatening "enemies of Allah in #Russia"https://t.co/MfmbizGUygpic.twitter.com/CqoEROGfjB — Rita Katz (@Rita_Katz) October 24, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira