Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour