Hamilton: Þrjár keppnir eftir, þrjár til að vinna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. október 2017 22:00 Þrír fljótustu menn dagsins ásamt James Allison tæknistjóra Mercedes. (F.v.) Raikkonen, Allison, Hamilton og Vettel. Vísir/Getty Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas af sex keppnum sem hafa verið haldnar þar í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Ég er hress, aðstæður hér í dag voru mjög skemmtilegar. Vindurinn var þannig í dag að við gátum beitt okkur af mikilli hörku. Þetta er orðin mín uppáhalds braut. Ég bjóst ekki við því að hafa þennan hraða fram yfir Sebastian í dag. Það eru þrjár keppnir eftir og þrjár til að vinna,“ sagði Hamilton. Hann hefur þá náð 66 stiga forskoti í heimsmeistarakeppni ökumanna á Sebastian Vettel. Hamilton þarf núna einungis að ljúka keppninni í Mexíkó í fimmta sæti eða ofar og hann tryggir sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökumanna, óháð því hvað Vettel gerir. „Við vorum auðvitað ánægð með að ná fram úr Lewis í ræsingunni en við sáum svo fram á að geta ekki haldið aftur af honum. Ég var í einskismanns landi þegar hann var kominn fram úr. Ég ákvað þá að reyna að gera eitthvað annað. Mercedes voru bara fljótari en við í dag, það verður bara að viðurkennast,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. „Ég var auðvitað mjög vonsvikinn að missa þriðja sætið í lok keppninnar. Bíllinn hafði verið góður alla keppnina og ég þurfti bara að spara smá eldsneyti undir lokin en annars gekk þetta vel,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum.Max Verstappen er ekkert sérstaklega kátur með úrskurð dómaranna.Vísir/Getty„Það er rangt að refsa Max [Verstappen] fyrir þetta, bílar hafa verið að fara út af alla helgina og engum verið refsað. Þetta er ekki rétt ákvörðun,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég er svo kátur núna, þetta er okkar fjórði og við erum svo stolt af árangri okkar. Lewis er á toppi ferilsins, ég get samt ekki bent á hann sem þann besta innan liðsins. Heildin hefur staðið svo ótrúlega vel það eru svo margir sem eru á bakvið liðið sem þið sjáið hér. Allir í liðinu hafa lagt sig fram, það þarf allt að smella saman í svona stóru liði,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Það hafa allir verið að misnota brautarmörk. Bottas notaði þetta sem vörn gegn mér og það var engin refsing gagnvart honum. Þetta er ekki gott fyrir íþróttina. Við náðum góðri keppni og við verðum að finna betri lausn á þessu. Þetta er heimskuleg niðurstaða,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði í keppninni með refsingu, hann kom þriðji í mark en tók á ólöglegan hátt fram úr Raikkonen. „Ég var búinn að fá skilaboð um að skipta á honum og þessum stillingum og það var ekki til að gera bílinn hraðari heldur til að reyna að halda honum gangandi. Svo dó hann bara,“ sagði Daniel Ricciardo á Red Bull. Hann varð að hætta keppni í dag á 16. hring. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. 21. október 2017 22:05 Lewis Hamilton vann í Texas|Mercedes heimsmeistara bílasmiða Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og hélt titlvoninni á lífi. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 22. október 2017 20:40 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas af sex keppnum sem hafa verið haldnar þar í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Ég er hress, aðstæður hér í dag voru mjög skemmtilegar. Vindurinn var þannig í dag að við gátum beitt okkur af mikilli hörku. Þetta er orðin mín uppáhalds braut. Ég bjóst ekki við því að hafa þennan hraða fram yfir Sebastian í dag. Það eru þrjár keppnir eftir og þrjár til að vinna,“ sagði Hamilton. Hann hefur þá náð 66 stiga forskoti í heimsmeistarakeppni ökumanna á Sebastian Vettel. Hamilton þarf núna einungis að ljúka keppninni í Mexíkó í fimmta sæti eða ofar og hann tryggir sér sinn fjórða heimsmeistaratitil ökumanna, óháð því hvað Vettel gerir. „Við vorum auðvitað ánægð með að ná fram úr Lewis í ræsingunni en við sáum svo fram á að geta ekki haldið aftur af honum. Ég var í einskismanns landi þegar hann var kominn fram úr. Ég ákvað þá að reyna að gera eitthvað annað. Mercedes voru bara fljótari en við í dag, það verður bara að viðurkennast,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. „Ég var auðvitað mjög vonsvikinn að missa þriðja sætið í lok keppninnar. Bíllinn hafði verið góður alla keppnina og ég þurfti bara að spara smá eldsneyti undir lokin en annars gekk þetta vel,“ sagði Kimi Raikkonen á verðlaunapallinum.Max Verstappen er ekkert sérstaklega kátur með úrskurð dómaranna.Vísir/Getty„Það er rangt að refsa Max [Verstappen] fyrir þetta, bílar hafa verið að fara út af alla helgina og engum verið refsað. Þetta er ekki rétt ákvörðun,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég er svo kátur núna, þetta er okkar fjórði og við erum svo stolt af árangri okkar. Lewis er á toppi ferilsins, ég get samt ekki bent á hann sem þann besta innan liðsins. Heildin hefur staðið svo ótrúlega vel það eru svo margir sem eru á bakvið liðið sem þið sjáið hér. Allir í liðinu hafa lagt sig fram, það þarf allt að smella saman í svona stóru liði,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Það hafa allir verið að misnota brautarmörk. Bottas notaði þetta sem vörn gegn mér og það var engin refsing gagnvart honum. Þetta er ekki gott fyrir íþróttina. Við náðum góðri keppni og við verðum að finna betri lausn á þessu. Þetta er heimskuleg niðurstaða,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði í keppninni með refsingu, hann kom þriðji í mark en tók á ólöglegan hátt fram úr Raikkonen. „Ég var búinn að fá skilaboð um að skipta á honum og þessum stillingum og það var ekki til að gera bílinn hraðari heldur til að reyna að halda honum gangandi. Svo dó hann bara,“ sagði Daniel Ricciardo á Red Bull. Hann varð að hætta keppni í dag á 16. hring.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. 21. október 2017 22:05 Lewis Hamilton vann í Texas|Mercedes heimsmeistara bílasmiða Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og hélt titlvoninni á lífi. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 22. október 2017 20:40 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. 21. október 2017 22:05
Lewis Hamilton vann í Texas|Mercedes heimsmeistara bílasmiða Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og hélt titlvoninni á lífi. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 22. október 2017 20:40