Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour