Setti tvö met í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 20:40 Mile Svilar var bæði hetja og skúrkur í fyrri hálfleiknum. vísir/getty Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Svilar urðu á slæm mistök í fyrri leik liðanna í Lissabon fyrir tveimur vikum þegar hann labbaði með boltann inn í markið. Það mark réði úrslitum í leiknum. Eftir stundarfjórðung í leiknum í kvöld fékk United vítaspyrnu. Anthony Martial fór á punktinn en Svilar varði spyrnu hans. Svilar varð þar með yngstur til að verja vítaspyrnu í Meistaradeildinni en belgíski strákurinn er 18 ára 65 daga gamall.18y 65d - Mile Svilar is the youngest goalkeeper to save a penalty in a Champions League match (18y 65d old). Wall. pic.twitter.com/LyHgtBWgp0— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2017 Á lokamínútu setti Svilar svo annað og öllu neikvæðara met. Nemanja Matic átti þá skot af löngu færi í stöngina, í bakið á Svilar og inn. Strákurinn varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar til að skora sjálfsmark. Afar óheppinn, Svilar.Mile Svilar becomes the youngest player to score a #UCL own goal (18y - 65d).— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 31, 2017 Þetta sjálfsmark Svilars var eina markið í fyrri hálfleiknum á Old Trafford.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik United og Benfica með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Svilar urðu á slæm mistök í fyrri leik liðanna í Lissabon fyrir tveimur vikum þegar hann labbaði með boltann inn í markið. Það mark réði úrslitum í leiknum. Eftir stundarfjórðung í leiknum í kvöld fékk United vítaspyrnu. Anthony Martial fór á punktinn en Svilar varði spyrnu hans. Svilar varð þar með yngstur til að verja vítaspyrnu í Meistaradeildinni en belgíski strákurinn er 18 ára 65 daga gamall.18y 65d - Mile Svilar is the youngest goalkeeper to save a penalty in a Champions League match (18y 65d old). Wall. pic.twitter.com/LyHgtBWgp0— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2017 Á lokamínútu setti Svilar svo annað og öllu neikvæðara met. Nemanja Matic átti þá skot af löngu færi í stöngina, í bakið á Svilar og inn. Strákurinn varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar til að skora sjálfsmark. Afar óheppinn, Svilar.Mile Svilar becomes the youngest player to score a #UCL own goal (18y - 65d).— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 31, 2017 Þetta sjálfsmark Svilars var eina markið í fyrri hálfleiknum á Old Trafford.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik United og Benfica með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30