Búið spil eftir 10 mánaða samband Ritstjórn skrifar 30. október 2017 19:45 Glamour/Getty Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan. Mest lesið Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Blái Dior herinn Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour
Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan.
Mest lesið Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Blái Dior herinn Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour