Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour