Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour