Seinni bylgjan: ÍBV verður ekki Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 11:30 ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Eyjaliðið er nokkuð frábrugðið öðrum liðum í því að það er með þrjár gríðarlega sterkar skyttur sem spila fyrir framan vörnina bróðurpartinn úr flestum leikjum, Agnar Smára Jónsson, Róbert Aron Hostert og Sigurberg Sveinsson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir skytturnar þrjár í uppgjöri 8. umferðar í gær. Í leiknum á sunnudaginn var skorað 31 mark í ÍBV liðinu, en þessir þrír leikmenn gáfu aðeins fimm stoðsendingar, allir samanlagt. En er það eitthvað vandamál, eru þessir þrír ekki að spila til þess að skjóta? „Ég myndi nú segja að þeir voru svo aftarlega Selfyssingarnir að það var kannski bara meiri séns til að skjóta. Og kannski var Kári [Kristján Kristjánsson] ekki að leggja sig almennilega fram í að búa til færi fyrir sjálfan sig,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. 11 prósent marka ÍBV í leiknum voru úr horninu. Kári Kristján átti ekki skot á markið og önnur 11 prósent komu úr víti og hraðaupphlaupum. Restin, eða 78 prósent markanna, kom í gegnum skytturnar þrjár. Mun þessi handbolti færa þeim Íslandsmeistaratitilinn spurði Tómas Þór Þórðarson, en Eyjamönnum var spáð sigur í deildinni. „Nei,“ sagði Sigfús Sigurðsson einfaldlega. „Bæði Sigurbergur og Róbert kunna handbolta rosalega vel, og þegar mikið liggur undir þá geta þeir gefið boltann. En ef þeir eru að fara að spila svona, eins og leikurinn spilaðist í gær, þá verða þeir ekki Íslandsmeistarar.“ Umræðuna um skytturnar þrjár og Eyjaliðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
ÍBV vann slaginn um Suðurlandið í Olís deild karla þegar liðið mætti í Vallaskóla á Selfossi á sunnudag. Eyjaliðið er nokkuð frábrugðið öðrum liðum í því að það er með þrjár gríðarlega sterkar skyttur sem spila fyrir framan vörnina bróðurpartinn úr flestum leikjum, Agnar Smára Jónsson, Róbert Aron Hostert og Sigurberg Sveinsson. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir skytturnar þrjár í uppgjöri 8. umferðar í gær. Í leiknum á sunnudaginn var skorað 31 mark í ÍBV liðinu, en þessir þrír leikmenn gáfu aðeins fimm stoðsendingar, allir samanlagt. En er það eitthvað vandamál, eru þessir þrír ekki að spila til þess að skjóta? „Ég myndi nú segja að þeir voru svo aftarlega Selfyssingarnir að það var kannski bara meiri séns til að skjóta. Og kannski var Kári [Kristján Kristjánsson] ekki að leggja sig almennilega fram í að búa til færi fyrir sjálfan sig,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. 11 prósent marka ÍBV í leiknum voru úr horninu. Kári Kristján átti ekki skot á markið og önnur 11 prósent komu úr víti og hraðaupphlaupum. Restin, eða 78 prósent markanna, kom í gegnum skytturnar þrjár. Mun þessi handbolti færa þeim Íslandsmeistaratitilinn spurði Tómas Þór Þórðarson, en Eyjamönnum var spáð sigur í deildinni. „Nei,“ sagði Sigfús Sigurðsson einfaldlega. „Bæði Sigurbergur og Róbert kunna handbolta rosalega vel, og þegar mikið liggur undir þá geta þeir gefið boltann. En ef þeir eru að fara að spila svona, eins og leikurinn spilaðist í gær, þá verða þeir ekki Íslandsmeistarar.“ Umræðuna um skytturnar þrjár og Eyjaliðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 30-31 | Teitur fékk rautt þegar ÍBV endaði sigurgöngu Selfssliðsins Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. 5. nóvember 2017 19:15