Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour