Þrjár íslenskar skáldsögur tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2017 14:31 Bækur Jóns Kalman Stefánssonar, Yrsu Sigurðardóttur og Sjón eru tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna. Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Verðlaunin eru veitt árlega í írsku höfuðborginni Dublin, en það eru yfir hundrað bókasöfn um heim allan sem tilnefna bækur til verðlaunanna. Á heimasíðu verðlaunanna kemur fram að íslensku bækurnar hafi verið tilnefndar af bókasöfnum í Reykjavík (Borgarbókasafnið) og Genf í Sviss. Bækurnar sem um ræðir eruWhy Did You Lie? (Lygi) eftir Yrsu Sigurdardottur, í enskri þýðingu Victoria CribbMoonstone – the boy who never was (Mánasteinn) eftir Sjón, í enskri þýðingu Victoria CribbFish Have No Feet ( Fiskarnir hafa enga fætur) eftir Jon Kalman Stefánsson, í enskri þýðingu Philip Roughton. IMPAC-verðlaunin eru veitt fyrir skáldsögu á ensku, hvort sem er frumsamda eða í þýðingu og nemur verðlaunaféð 100 þúsund evrum. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Verðlaunin eru veitt árlega í írsku höfuðborginni Dublin, en það eru yfir hundrað bókasöfn um heim allan sem tilnefna bækur til verðlaunanna. Á heimasíðu verðlaunanna kemur fram að íslensku bækurnar hafi verið tilnefndar af bókasöfnum í Reykjavík (Borgarbókasafnið) og Genf í Sviss. Bækurnar sem um ræðir eruWhy Did You Lie? (Lygi) eftir Yrsu Sigurdardottur, í enskri þýðingu Victoria CribbMoonstone – the boy who never was (Mánasteinn) eftir Sjón, í enskri þýðingu Victoria CribbFish Have No Feet ( Fiskarnir hafa enga fætur) eftir Jon Kalman Stefánsson, í enskri þýðingu Philip Roughton. IMPAC-verðlaunin eru veitt fyrir skáldsögu á ensku, hvort sem er frumsamda eða í þýðingu og nemur verðlaunaféð 100 þúsund evrum.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira