Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar Jakob Bjarnar skrifar 3. nóvember 2017 12:29 Jón Steinar áritar nýútkomna bók sína. visir/anton brink Í gær kom út bókin „Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“ eftir lögmanninn Jón Steinar Gunnlaugsson. Bókin er hrollvekja. Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki. Í bókinni setur höfundur fram grjótharða gagnrýni á nafngreinda Hæstaréttardómara, segir þá stunda lýðskrum með dómum sínum og að þeir dæmi ekki lögum samkvæmt. Höfundur telur spurður ekki efni til meiðyrða á hendur sér í bókinni en segir þeim þá bara að koma sem vilja. Svo segir meðal annars í ítarlegu viðtali við Jón Steinar sem birtist á Vísi í gær. En, það var enginn hrollur í þeim sem mættu í útgáfuhóf Jóns Steinars og Almenna bókafélagsins í gær. Þar var margt um manninn, vinir og vandamenn sem fögnuðu útgáfunni með höfundi sem lék á als oddi í Eymundsson Kringlunni. Þar áritaði höfundur bækur og sagði gamansögur. En notaði jafnframt tækifærið til að taka betur utan um erindi bókarinnar. Að þarna væru staddir lögfræðingar og aðrir sem hefðu eitt sameiginlegt áhugamál sem væri að vilja að dómsstórnir virki lögum samkvæmt. Og starfi eftir þeim leikreglum sem um þá gilda sama hvar menn standa í pólitík. Furðulegt að stjórnvöld skuli ekki beita sér fyrir því að svo megi verða, segir Jón Steinar. Nú er að bresta á með jólabókaflóði og víst er að mönnum er orðið mál að koma bókunum sínum að en kosningarnar hafa óneitanlega verið stífla á að þær hafi náð máli til þessa.Baldur Guðlaugsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Jónas Sigurgeirsson útgefandi hjá Almenna bókafélaginu. Jón Steinar fer ítarlega í mál Baldurs í bókinni og fullyrðir að framið hafi verið dómsmorð á Baldri.visir/anton brinkGunnlaugur Jónsson, sonur höfundar, er ánægður með föður sinn, segir hann grjótharðan og óttast ekki dóm sögunnar þegar Jón Steinar er annars vegar.visir/anton brinkGunnar V. Andrésson ljósmyndari og Óskar Magnússon athafnamaður og rithöfundur. Gunnar er mikill vinur Jóns Steinars, en þeir spila golf saman. Óskar var svo í aðalhlutverki í gamansögu sem Jón Steinar sagði af veiðiferð í Svartá fyrir margt löngu.visir/anton brinkFjölmiðlafólkið Sigmundur Ernir Rúnarsson og Kolbrún Bergþórsdóttir láta sig ekki vanta þegar útgáfuhófin eru annars vegar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður er gamall félagi Jóns Steinars.visir/gvaHöfundur ásamt þeim vopnabræðrum Sigurður G. Guðjónssyni lögmanni og Karli Garðarssyni framkvæmdastjóra. Þeir höfðu margt að spjalla.visir/anton brinkÞeir voru ábúðarfullir, þessir grjóthörðu Sjálfstæðismenn, Óli Björn Kárason þingmaður og Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.visir/anton brinkHrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður og Einar Kárason rithöfundur, en þeir Jón Steinar eru báðir ákafir stuðningsmenn Fram.visir/anton brink Tengdar fréttir Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2. nóvember 2017 12:37 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Í gær kom út bókin „Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun“ eftir lögmanninn Jón Steinar Gunnlaugsson. Bókin er hrollvekja. Eða ætti í það minnsta að vera það fyrir alla sem telja einhvers um vert að búa í réttarríki. Í bókinni setur höfundur fram grjótharða gagnrýni á nafngreinda Hæstaréttardómara, segir þá stunda lýðskrum með dómum sínum og að þeir dæmi ekki lögum samkvæmt. Höfundur telur spurður ekki efni til meiðyrða á hendur sér í bókinni en segir þeim þá bara að koma sem vilja. Svo segir meðal annars í ítarlegu viðtali við Jón Steinar sem birtist á Vísi í gær. En, það var enginn hrollur í þeim sem mættu í útgáfuhóf Jóns Steinars og Almenna bókafélagsins í gær. Þar var margt um manninn, vinir og vandamenn sem fögnuðu útgáfunni með höfundi sem lék á als oddi í Eymundsson Kringlunni. Þar áritaði höfundur bækur og sagði gamansögur. En notaði jafnframt tækifærið til að taka betur utan um erindi bókarinnar. Að þarna væru staddir lögfræðingar og aðrir sem hefðu eitt sameiginlegt áhugamál sem væri að vilja að dómsstórnir virki lögum samkvæmt. Og starfi eftir þeim leikreglum sem um þá gilda sama hvar menn standa í pólitík. Furðulegt að stjórnvöld skuli ekki beita sér fyrir því að svo megi verða, segir Jón Steinar. Nú er að bresta á með jólabókaflóði og víst er að mönnum er orðið mál að koma bókunum sínum að en kosningarnar hafa óneitanlega verið stífla á að þær hafi náð máli til þessa.Baldur Guðlaugsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Jónas Sigurgeirsson útgefandi hjá Almenna bókafélaginu. Jón Steinar fer ítarlega í mál Baldurs í bókinni og fullyrðir að framið hafi verið dómsmorð á Baldri.visir/anton brinkGunnlaugur Jónsson, sonur höfundar, er ánægður með föður sinn, segir hann grjótharðan og óttast ekki dóm sögunnar þegar Jón Steinar er annars vegar.visir/anton brinkGunnar V. Andrésson ljósmyndari og Óskar Magnússon athafnamaður og rithöfundur. Gunnar er mikill vinur Jóns Steinars, en þeir spila golf saman. Óskar var svo í aðalhlutverki í gamansögu sem Jón Steinar sagði af veiðiferð í Svartá fyrir margt löngu.visir/anton brinkFjölmiðlafólkið Sigmundur Ernir Rúnarsson og Kolbrún Bergþórsdóttir láta sig ekki vanta þegar útgáfuhófin eru annars vegar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður er gamall félagi Jóns Steinars.visir/gvaHöfundur ásamt þeim vopnabræðrum Sigurður G. Guðjónssyni lögmanni og Karli Garðarssyni framkvæmdastjóra. Þeir höfðu margt að spjalla.visir/anton brinkÞeir voru ábúðarfullir, þessir grjóthörðu Sjálfstæðismenn, Óli Björn Kárason þingmaður og Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.visir/anton brinkHrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður og Einar Kárason rithöfundur, en þeir Jón Steinar eru báðir ákafir stuðningsmenn Fram.visir/anton brink
Tengdar fréttir Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2. nóvember 2017 12:37 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Segir dómara stunda lýðskrum með ranglátum dómum Jón Steinar storkar dómurum í nýrri bók og segir þeim að koma bara vilji þeir fara í mál við sig. 2. nóvember 2017 12:37
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“