Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour