FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 10:45 Rússneska liðið á HM 2014 var allt í McLaren skjölunum vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. Þetta kemur fram í breska blaðinu Mail on Sunday í dag. Rodchenkov var yfirmaður stofnunarinnar sem sá um skipulagningu á lyfjanotkun íþróttafólks í Rússlandi. Hann flúði til Bandaríkjanna og sagði þá frá misnotkun Rússa á ólöglegum lyfjum sem leiddi til þess að Rússum var bönnuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Río og líklegast fá þeir ekki þátttöku á Vetrarólympíuleikunum í Pyeong. Rodchenkov og kanadíski saksóknarinn Richard McLaren hafa komið upp um ríkisstudda misnotkun Rússa og hafa margar stofnanir innan íþróttasamfélagsins tekið gögnum þeirra sem heilögum sannleik. Þar á meðal er Alþjóðaólympíunefndin og hafa margir íþróttamenn sem komið hefur verið upp um verið settir í lífstíðarbann. Í þessum gögnum, sem kölluð hafa verið McLaren-skjölin, þá kemur fram að 34 rússneskir fótboltamenn, þar á meðal allur hópur Rússa frá síðasta heimsmeistaramóti, þóknuðust á skipulagðri misnotkun Rússa. Þeir fengu úthlutuð lyf, fengu að sleppa við lyfjapróf, eða þá að ef þeir hafi fallið á lyfjaprófi þá var því sópað undir teppið. FIFA hefur verið að reyna að ná sambandi við Rodchenkov til þess að fá nánari upplýsingar um þessa misnotkun rússneskra fótboltamanna. Takist þeim það þá gæti það eyðilagt undirbúning Rússa fyrir Heimsmeistaramótið næsta sumar. Keppnin mun þó alltaf fara fram í Rússlandi, sama hvað kemur upp. Rodchenkov nýtur verndar í Bandaríkjunum, en hann óttast um líf sitt. Rússar bera mikla óbeit á honum vegna uppljóstrana hans, en Leonid Tyagachev, sem er háttsettur í Ólympíunefnd Rússa, sagði að hann ætti að vera tekinn af lífi fyrir lygar sínar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Sjá meira