Fjórtán fengið sinn fyrsta landsleik hjá Southgate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 18:00 Dominic Solanke lék sinn fyrsta landsleik gegn Brasilíu í gær. vísir/getty Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Fjórtán leikmenn hafa leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England undir stjórn Southgates, eða að meðaltali einn í leik síðan að hann tók við. Jesse Lingard og Aaron Cresswell þreyttu frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates á síðasta ári og í ár hafa 12 nýliðar bæst við. Meðal þeirra er Harry Winks sem hafði aðeins byrjað fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Litháen í október. Hópurinn sem Southgate valdi fyrir vináttulandsleikina gegn Þýskalandi og Brasilíu var mjög ungur, enda mikið um forföll í enska liðinu. Fimm nýliðar komu við sögu í markalausa jafnteflinu við Þýskaland á föstudaginn og Dominic Solanke, sem hefur aldrei verið í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni, lék sinn fyrsta landsleik í 0-0 jafntefli við Brasilíu í gær. Solanke var í enska U-20 ára liðinu sem varð heimsmeistari í sumar. Southgate hefur greinilega trú á þeim strákum því hann tók einnig Angus Gunn, markvörð Norwich City, og Lewis Cook, miðjumann Bournemouth, inn í enska hópinn fyrir leikinn gegn Brasilíu.Leikmenn sem hafa þreytt frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates: Jesse Lingard (gegn Möltu 8. október 2016) Aaron Cresswell (gegn Spáni 15. nóv 2016) Michael Keane (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Nathan Redmond (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) James Ward-Prowse (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Kieran Trippier (gegn Frakklandi 13. júní 2017) Harry Maguire (gegn Litháen 8. október 2017) Harry Winks (gegn Litháen 8. október 2017) Jordan Pickford (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Joe Gomez (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Ruben Loftus-Cheek (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Tammy Abraham (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Jack Cork (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Dominic Solanke (gegn Brasilíu 14. nóv 2017) Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Gareth Soutgate hefur verið óhræddur við að gefa ungum leikmönnum tækifæri síðan hann tók við enska landsliðinu fyrir um ári síðan. Fjórtán leikmenn hafa leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England undir stjórn Southgates, eða að meðaltali einn í leik síðan að hann tók við. Jesse Lingard og Aaron Cresswell þreyttu frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates á síðasta ári og í ár hafa 12 nýliðar bæst við. Meðal þeirra er Harry Winks sem hafði aðeins byrjað fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Litháen í október. Hópurinn sem Southgate valdi fyrir vináttulandsleikina gegn Þýskalandi og Brasilíu var mjög ungur, enda mikið um forföll í enska liðinu. Fimm nýliðar komu við sögu í markalausa jafnteflinu við Þýskaland á föstudaginn og Dominic Solanke, sem hefur aldrei verið í byrjunarliði í ensku úrvalsdeildinni, lék sinn fyrsta landsleik í 0-0 jafntefli við Brasilíu í gær. Solanke var í enska U-20 ára liðinu sem varð heimsmeistari í sumar. Southgate hefur greinilega trú á þeim strákum því hann tók einnig Angus Gunn, markvörð Norwich City, og Lewis Cook, miðjumann Bournemouth, inn í enska hópinn fyrir leikinn gegn Brasilíu.Leikmenn sem hafa þreytt frumraun sína með enska landsliðinu undir stjórn Southgates: Jesse Lingard (gegn Möltu 8. október 2016) Aaron Cresswell (gegn Spáni 15. nóv 2016) Michael Keane (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Nathan Redmond (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) James Ward-Prowse (gegn Þýskalandi 22. mars 2017) Kieran Trippier (gegn Frakklandi 13. júní 2017) Harry Maguire (gegn Litháen 8. október 2017) Harry Winks (gegn Litháen 8. október 2017) Jordan Pickford (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Joe Gomez (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Ruben Loftus-Cheek (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Tammy Abraham (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Jack Cork (gegn Þýskalandi 11. nóv 2017) Dominic Solanke (gegn Brasilíu 14. nóv 2017)
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Sjá meira
Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10. nóvember 2017 22:02
Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10. nóvember 2017 13:00
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51