Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour