HM eða heimsendir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 15:30 Ítalir spiluðu illa í fyrri leiknum gegn Svíum. vísir/getty Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15
Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30