Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin 10. nóvember 2017 10:01 Baptistakirkjan í Sutherland Springs verður rifin. Vísir/AFP Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38
Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30
Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30