Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour