Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 17:00 Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00