Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 15:09 49 karlar skrifuðu undir ákallið. Vísir/Ernir Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson
MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira