Sækir innblásturinn í sálfræðinámið Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. nóvember 2017 11:00 Árný sendi nýlega frá sér lag sem hún segir innblásið af sálfræðinámi sínu. Tónlistarkonan Árný sendi nú nýlega frá sér fyrsta lagið af komandi plötu en það nefnist Nowhere I’d Rather Be. Árný er með BS í sálfræði og valdi sálfræðinámið fram yfir tónlistarnám, en því sá hún stundum eftir á meðan á náminu stóð. Á endanum fór það svo að hún sótti töluverðan innblástur úr sálfræðinni sem hún nýtir sér nú við textagerð. Og ekki er lengur samviskubitinu fyrir að fara. „Ég hef lengi haft áhuga á því hvernig hugsanir og líðan okkar eru samtvinnuð og því hvað við höfum í raun mikil tök á að stjórna hvernig okkur líður. Þá skiptir svo miklu máli hverju við trúum að við getum. Textarnir fjalla um að brjótast út úr þessum hömlum sem maður setur á sjálfan sig,“ segir Árný. „Ég var einu sinni viss um að ég gæti aldrei keyrt beinskiptan bíl og að ég kynni ekki að kaupa avókadó. Ég var líka sannfærð um að ég gæti ekki gefið út plötu sem ég væri raunverulega sátt við og gæti ekki leyft mér að vera sátt í eigin skinni. Ekkert af þessu reyndist rétt en ég gat það samt ekki fyrr en ég í rauninni leyfði mér að geta það.“ Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarkonan Árný sendi nú nýlega frá sér fyrsta lagið af komandi plötu en það nefnist Nowhere I’d Rather Be. Árný er með BS í sálfræði og valdi sálfræðinámið fram yfir tónlistarnám, en því sá hún stundum eftir á meðan á náminu stóð. Á endanum fór það svo að hún sótti töluverðan innblástur úr sálfræðinni sem hún nýtir sér nú við textagerð. Og ekki er lengur samviskubitinu fyrir að fara. „Ég hef lengi haft áhuga á því hvernig hugsanir og líðan okkar eru samtvinnuð og því hvað við höfum í raun mikil tök á að stjórna hvernig okkur líður. Þá skiptir svo miklu máli hverju við trúum að við getum. Textarnir fjalla um að brjótast út úr þessum hömlum sem maður setur á sjálfan sig,“ segir Árný. „Ég var einu sinni viss um að ég gæti aldrei keyrt beinskiptan bíl og að ég kynni ekki að kaupa avókadó. Ég var líka sannfærð um að ég gæti ekki gefið út plötu sem ég væri raunverulega sátt við og gæti ekki leyft mér að vera sátt í eigin skinni. Ekkert af þessu reyndist rétt en ég gat það samt ekki fyrr en ég í rauninni leyfði mér að geta það.“
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira