Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er alltaf tilbúin að slá á létta strengi til að búa til skemmtileg móment. Mynd/Instagram/olafiakri Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST Golf Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands. Sandra Gal er vinkona Ólafíu en þær keppa báðar á bandarísku mótaröðinni. Þær ná vel saman og hafa oft tekið upp á skemmtilegum hlutum á samfélagsmiðlum sínum. Í ágúst hélt Ólafía Þórunn ásamt KPMG góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið gekk það vel að Ólafía náð að safna fjórum milljónum króna. Sandra Gal kom til Íslands og tók þátt í mótinu og Ólafía Þórunn launaði Söndru Gal greiðann í gær og tók þátt í góðgerðamóti Söndru, Sandra Gal Charity Challenge, sem fram fór hjá Concession golfklúbbnum á Flórída. Það var greinilega afslappað og skemmtilegt andrúmsloft og höfðu Ólafía og aðrir keppendur mjög gaman af því að eyða deginum saman fyrir gott málefni.In the spirit of giving back, @LPGA players at the @VOAFLA/@TheSandraGal Charity Challenge reflect on some of the nicest things people have done for them. #GolfCarespic.twitter.com/NI6CjeugJF — Golf Channel (@GolfChannel) November 20, 2017 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá mótinu þar sem okkar kona er að sjálfsögðu á sínum stað. So blessed to have this incredible group of women support my event today Thank you!!! @voafla @acer #SGCharity #ConcessionGolfClub A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Nov 20, 2017 at 7:14am PST @thesandragal @acer @voafla #sgcharity A post shared by Vicky Hurst (@vickyhurst) on Nov 20, 2017 at 8:56am PST Awesome day here at #concessiongolfclub playing in the #SGCharity @acer @voaflorida A post shared by Jessica Korda (@thejessicakorda) on Nov 20, 2017 at 8:43am PST
Golf Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira