Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Forskot á haustið Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour