Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour