Bella Hadid og rauði liturinn Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Glamour/Getty Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour
Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur
Mest lesið Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour