Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2017 18:23 Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöruverðlaunin Alls eru níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna í ár. Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þrjár bækur voru tilnefndar í hverjum hinna þriggja flokka. „Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:FagurbókmenntirFlórída eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturSlitförin eftir Fríðu ÍsbergElín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.Fræðibækur og rit almenns eðlisÍslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi JóelsdótturLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni KristjánsdótturUndur Mývatns: Um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur Dómnefnd skipuðu Helga Haraldsdóttir, Sigurrós Erlingsdóttir og Þórunn Blöndal.Barna- og unglingabókmenntirLang-elstur í bekknum eftir Bergrúnu Íris SævarsdótturGulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir eftir Brynhildi ÞórarinsdótturVertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Dómnefnd skipuðu Arnþrúður Einarsdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir.“ Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Alls eru níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna í ár. Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þrjár bækur voru tilnefndar í hverjum hinna þriggja flokka. „Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:FagurbókmenntirFlórída eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturSlitförin eftir Fríðu ÍsbergElín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Dómnefnd skipuðu Bergþóra Skarphéðinsdóttir, Guðrún Lára Pétursdóttir og Salka Guðmundsdóttir.Fræðibækur og rit almenns eðlisÍslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi JóelsdótturLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni KristjánsdótturUndur Mývatns: Um fugla, flugur, fiska og fólk eftir Unni Jökulsdóttur Dómnefnd skipuðu Helga Haraldsdóttir, Sigurrós Erlingsdóttir og Þórunn Blöndal.Barna- og unglingabókmenntirLang-elstur í bekknum eftir Bergrúnu Íris SævarsdótturGulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir eftir Brynhildi ÞórarinsdótturVertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Dómnefnd skipuðu Arnþrúður Einarsdóttir, Sigrún Birna Björnsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir.“
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira