Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour ERDEM X H&M Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour ERDEM X H&M Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour