Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour