Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour