Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour