Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. desember 2017 20:00 Birna var í fimm til sex vikur að stilla öllu saman upp. Vísir/Egill Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna. Jól Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna.
Jól Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira