Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour