Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour