Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour