32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 08:07 Átta kínvesk skip taka þátt í leitinni að skipverjunum.Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/afp 32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018 Mið-Ameríka Panama Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018
Mið-Ameríka Panama Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira