Ekki nóg til að hækka laun Sveinn Arnarsson skrifar 6. janúar 2018 13:49 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Ernir Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk segir hækkunina langt í frá nægja. Fréttablaðið greindi frá því að laun hjúkrunarfræðinga á SAk væru lægri en laun kollega þeirra á Landspítalanum. Blaðið innti heilbrigðisráðherra svara um hvort vilji væri til að breyta þessu og til hvaða aðgerða ráðherra myndi grípa. „Mönnunarmál eru eitt af því mest aðkallandi í heilbrigðiskerfinu öllu. Það heyrum við alls staðar á landinu. Einn þáttur í því að styðja við mönnun eru kjaramál, annar þáttur er sá sem lýtur að möguleikum til starfsþróunar, tækjabúnaður og húsnæðismálum. Þessa heildarmynd verður alltaf að hafa undir. Umtalsverð aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verður vonandi til þess að styðja við mönnunarmál í víðu samhengi,“ segir í svari frá heilbrigðisráðuneytinu. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk, segir þá hækkun sem stofnunin fái á fjárlögum duga skammt. „Miðað við það sem við lögðum fram þá þurfum við miklu meira til að laga þetta að fullu.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3. janúar 2018 06:00 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk segir hækkunina langt í frá nægja. Fréttablaðið greindi frá því að laun hjúkrunarfræðinga á SAk væru lægri en laun kollega þeirra á Landspítalanum. Blaðið innti heilbrigðisráðherra svara um hvort vilji væri til að breyta þessu og til hvaða aðgerða ráðherra myndi grípa. „Mönnunarmál eru eitt af því mest aðkallandi í heilbrigðiskerfinu öllu. Það heyrum við alls staðar á landinu. Einn þáttur í því að styðja við mönnun eru kjaramál, annar þáttur er sá sem lýtur að möguleikum til starfsþróunar, tækjabúnaður og húsnæðismálum. Þessa heildarmynd verður alltaf að hafa undir. Umtalsverð aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verður vonandi til þess að styðja við mönnunarmál í víðu samhengi,“ segir í svari frá heilbrigðisráðuneytinu. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk, segir þá hækkun sem stofnunin fái á fjárlögum duga skammt. „Miðað við það sem við lögðum fram þá þurfum við miklu meira til að laga þetta að fullu.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3. janúar 2018 06:00 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3. janúar 2018 06:00