Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour