Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour