Tískufyrirmynd fagnar afmæli Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær. Mest lesið "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour
Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær.
Mest lesið "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour