Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 13:00 Steinar er eigandi Albumm.is. „Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“ Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
„Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“
Tónlist Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira