Vel stíliseruð á stefnumóti Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn? Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn?
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour